(Icelandic only)

Samál styrkti gerð verðlaunagripsins í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór 19.-21. apríl á Akureyri. Garðar Eyjólfsson hönnuður og fagstjóri vöruhönnunar við LHÍ hannaði gripinn úr endurunnu áli og var hann smíðaður hjá Málmsteypunni Hellu. Hér má sjá myndband frá gerð gripsins.





The Frame
Comissioned by Samál for Söngkeppni Framhaldsskólanna.
Year: 2016